Ábyrg Spilun

Lucky Nugget Casino einsetur sér að vera besta netskemmtifyrirtækið í heiminum. Þetta þýðir að við gerum allt sem unnt er til að veita leikmönnum okkar ánægjulega, ábyrga og örugga spilunarupplifun.

Lucky Nugget Casino styður ábyrga leikmennsku með fullum hug og til að tryggja að þú getir haldið áfram að njóta öruggar og viðráðanlegrar spilunar, vinsamlegast hafðu eftirfarandi í huga:

  • Fjárhættuspil ætti að líta á sem skemmtun og ekki sem leið til að græða peninga;
  • Fylgstu með þeim tíma og peningum sem þú eyðir meðan þú spilar.

Við höfum einnig hrint í framkvæmd eftirfarandi ströngum reglum til að tryggja ábyrgt spilunarumhverfi:

Spilun undir lögaldri

Einungis einstaklingar eldri en 18 ára mega spila með okkur eða einstaklingar sem hafa náð lögaldri í þeirra lögsögu, hærri aldurinn gildir.

Ef þú deilir tölvunni þinni sem þú notar til að taka þátt í leikjum okkar með vinum eða fjölskyldumeðlimum sem eru undir lögaldri og þú vilt takmarka aðgang þeirra að þessari síðu skaltu smella hér til þess að skrá þig hjá þessu síufyrirtæki.

Sjálfstæð-Útilokun Leikmanns

Ef þú hefur áhyggjur af fjárhættuspilum þínum, getur þú valið að læsa leikjareikningnum þínum. Á þessum tíma munum við einnig gera allar eðlilegar ráðstafanir til að tryggja að þú fáir ekki sent kynningarefni.

Kælingartímabil

Ef þú vilt útiloka þig tímabundið frá Spilavítinu okkar, vinsamlegast hafðu beint samband við aðstoð og taktu fram nákvæmlega hversu lengi þú vilt vera útilokuð/aður. Vinsamlegast athugaðu: lágmarks 'Kælingartímabil' er 24 klukkustundir og hámarks tímabil er 6 mánuðir.

Sjálfstæð-Útilokun

Ef þú vilt útiloka sjálfa/n þig frá spilavítinu okkar skaltu hafa samband við aðstoð og tilgreina hversu lengi þú vilt vera útilokuð/aður. Vinsamlegast athugaðu: lágmarks 'Sjálfs-Útilokunar' tímabil er 6 mánuðir.

Ef þú vilt biðja um innborgunarmörk skaltu hafa samband við okkur og starfsmaður mun annast beiðni þína. Lækkun innborgunarmarka er hægt að fá fyrir hvern dag, hverja viku og á hverjum mánuði. Starfsmaður mun vinna fljótt úr beiðnum þínum. Hækkun á fyrirfram lækkuðum innborgunarmörkum tekur aðeins gildi eftir 24 klukkustundir.

Innborgunarmörk

Spilarar hafa einnig kost á að stilla hámarks innborgunarmörk hvenær sem er.

Til að breyta innborgunarmörkum þínum eða biðja um útilokun skaltu hafa samband við okkar 24/7 Aðstoðar Teymi.

Ef þú hefur áhyggjur af spilahegðun þinni, vinsamlegast taktu okkar sjálfsmatspróf.

Spurningalisti varðandi Fjárhættuspil

Finnst þér að fjárhættuspil hafi áhrif á vinnu þína?

Hefur þú rifist við vini eða fjölskyldu um hversu mikið þú spilar?

Vísar fólk í þig sem fjárhættuspilara eða þekkir það þig sem slíka/n?

Finnurðu til sektarkenndar þegar þú spilar og tapar miklum peningum?

Sérðu fjárhættuspil sem tekjulind?

Finnst þér eins og þú verðir að snúa aftur til að vinna aftur tap þitt eftir að hafa tapað?

Þegar þú vinnur, hvetur það þig til þess að spila þangað til þú vinnur meira?

Er fjárhættuspil það eina sem þú vilt virkilega vinna í?

Hefurðu einhvern tíma spilað þar til þú kláraðir peningana?

Hefur þú þurft að taka lán til að borga fyrir fjárhættuspil?

Myndir þú selja eitthvað persónulegt til að fá peninga til að spila með?

Lítur þú á 'spilapeninga' sem útilokaða frá eðlilegum heimilisútgjöldum?

Er fjárhættuspil þér bókstaflega allt?

Spilarðu oft lengur en þú hélst að þú myndir spila?

Telur þú að fjárhættuspil sé flótti frá streitu?

Myndir þú stela eða gera eitthvað ólöglegt til þess að afla peninga fyrir fjárhættuspil þitt?

Er fjárhættuspili þitt orsök áhyggjuefnis og streitu sem hefur áhrif á alla þætti í lífi þínu?

Þegar þú átt erfiðan dag í vinnunni, færðu löngun í að spila fjárhættuspil?

Hefur þú einhvern tíma haldið upp á góðar fréttir með því að fara í fjárhættuspil?

Lætur fjárhættuspil þig langa til að flýja líf þitt að því marki að þú hugsar um að fremja sjálfsvíg?

Ef svarið við sjö eða fleiri af þessum spurningum var ‘JÁ’, ættir þú að íhuga að tala við fagmann eins og finna má hér að neðan:

Meðferð við spilafíknwww.gamblingtherapy.org

Ráðgjöf um ábyrga spilahegðunwww.responsiblegambling.org

GamCare (í Bretlandi): 0-845-600-0133 eða www.gamcare.org.uk

Bayton Ltd (C41970), er maltneskt fyrirtæki sem skráð er í 9 Empire Stadium Street, GZIRA, GZR 1300, Malta. Bayton Ltd hefur hlotið leyfi frá Malta Gaming Authority, leyfisnúmer: MGA/B2C/145/2007 (gefið út þann 1. ágúst 2018).

© 2023 Lucky Nugget Casino

X

leyfi